Emilía Þórný og Anna Soffía

sunnudagur, janúar 08, 2006

Úr sand í snjó

Í eyðimörkinni einn daginn og vetrarríki þann næsta. Emilía fékk snjóþotu í jólagjöf frá okkur Óla og hún var prufukeyrð í gær í brekku á Gärdet. Hún fílaði þetta vel, sérstaklega þegar hún var komin á góða ferð, þá baðaði hún út öllum öngum af spenningi!

1 Ummæli:

  • Velkomin heim frá Egyptalandi og gleðilegt árið! Það var gaman að heyra ferðasöguna í gær en nú bíðum við spennt eftir fleiri myndum úr ferðalaginu. Myndirnar af Emilíu á snjóþotunni og í lauginni eru svo sannarlega miklar andstæður! Kær kveðja Karen, Hermann og Stefán Geir.

    Höfundur Anonymous Nafnlaus, Þann 11:18 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim