Tásurnar fundnar
Emilía hefur verið að virða fyrir sér tásunum sl. vikur. Fyrst tók hún helst eftir fótunum ef þeir voru í einhverjum flottum sokkum en smám saman fór hún að reyna að grípa í þá. Nú er hún komin með tæknina á hreint og nær góðu taki á táslunum hvenær sem er, en samt oft á skiptiborðinu og á leikteppinu.
1 Ummæli:
Ji hvað þú ert sæt!
Mig langar svo að knúsa þig og kyssa þessar fínu táslur.
Puss & kram
moster Sonja
Höfundur
Nafnlaus, Þann
9:49 e.h.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim