Emilía Þórný og Anna Soffía

sunnudagur, júlí 09, 2006

Í sól og sumaryl

Smá heilsa frá okkur í Svíthjód. Vid höfum fengid frábaert vedur hérna í Stokkhólmi, sól og 30 stiga hiti upp á hvern einasta dag. Emilíu finnst alveg aedislega gaman, hún faer ad striplast um og busla baedi í vötnum og heima í gardi. Á morgun fer svo Íris heim en vid Emilía höldum áfram til Köben ad heimsaekja Ingbjörgu, Örvar og Magnús. Thad er spád áframhaldandi blídu út naestu viku. Jibbbííííí
Á myndinni er Emilía ad busla í litlu lauginni hennar Viktoríu, dóttur Unnar og Alexanders, í sumarhúsi vid Mälaren. Hitastigid rétt yfir 30 og thá er gott ad vera í skugga og kaela sig adeins...aaaaaaaaaaahhhhh.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim