Emilía Þórný og Anna Soffía

þriðjudagur, október 24, 2006

Gekk í gær

Emilía Þórný gekk í fyrsta skipti ein og óstudd í gær. Hún var stödd í Útilíf í Kringlunni á hlaupabrautinni þar og ákvað að taka fyrstu skrefin. Hún tölti aðeins um og var bara stolt af sjálfri sér. Hún fór svo aftur að skríða og hefur ekki gengið aftur. Hún gengur kannski bara á sunnudögum?

1 Ummæli:

  • Hvað sagði ég ?! Innan þriggja vikna !
    Hlakka til að sjá þau Hilmi hlaupa um hérna heima....

    Höfundur Blogger Begga, Þann 9:11 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]



<< Heim